
Úrvinnslusjóður
Hráefni og orka til vöruframleiðslu eru oft takmarkaðar auðlindir sem ber að fara eins sparlega með og kostur er. Úrvinnslusjóður er ríkisstofnun sem sinnir umsýslu úrvinnslugjalds sem lagt er á vörur og ráðstöfun þess. Úrvinnslugjaldið er notað til að stuðla að sem mestri endurvinnslu og endurnýtingu úrgangs. Úrvinnslusjóður semur við verktaka um þessa verkþætti á grundvelli verksamninga.

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður óskar eftir að ráða liðsauka á skrifstofu til að gegna fjölbreyttu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með móttöku og svörun erinda
- Skjalavarsla, skráning og frágangur gagna
- Innkaup ritfanga og annarra skrifstofuvara
- Aðstoð við ýmis verkefni á skrifstofu
- Umsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af ráðgjöf og þjónustu til einstaklinga og fyrirtækja
- Frumkvæði og metnaður til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
- Kunnátta á helstu Office kerfi og hæfni til að tileinka sér nýjungar í tækni
- Áhugi á umhverfis- og endurvinnslumálum er kostur
Advertisement published28. July 2025
Application deadline11. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi
Fastus

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Skrifstofustjóri
Starfsmannafélag Garðabæjar

Lögfræðingur
Umboðsmaður skuldara

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Ráðgjafi í þjónustudeild TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Þjónustufulltrúi á Akureyri
Pósturinn

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Fulltrúi í akstursdeild
Brimborg

Bókhald og uppgjörsvinnsla
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan