
Johan Rönning
Johan Rönning var stofnað árið 1933 af norðmanninum Johan Rönning sem kom upphaflega hingað til lands árið 1921 til að vinna við háspennutengingar í Elliðárvirkjun.
Í dag starfa hjá félaginu yfir 125 starfsmenn í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Fjarðarbyggð, Grundartanga, á Selfossi og Akureyri. Meðalaldur starfsmanna er í kringum 44 ár og er meðalstarfsaldur þeirra hjá félaginu 9 ár.
Johan Rönning hefur 9 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins sjö ár í röð, samfleytt frá 2012 til 2018.
Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum í landinu til að hljóta slíka viðurkenningu, í dag hefur BSI jafnlaunavottun tekið við þessari viðurkenningu og er Johan Rönning vottað af þeim staðli (BSI ÍST 85:2012).
Fyrirtækið starfar nú undir merkjum Fagkaupa en Fagkaup rekur einnig verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Þétt byggingalausnir og Fossberg. Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 starfsmenn.

Þjónustudeild Johan Rönning, Reykjanesbæ
Þjónustudeild Johan Rönning
Um skemmtilegt og fjölbreytt framtíðarstarf er um að ræða þar sem þjónusta til viðskiptavina er í forgangi.
Við leitum að öflugum starfsmanni í þjónustudeild Johan Rönnin, Reykjanesbæ. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem starfsfólk vinnur sem ein heild.
Í útibúi Johan Rönning í Reykjanesbæ eru einnig verslanir Sindra og Vatn og Veitur.
Ef þú ert að leita að fjölbreyttu og áhugaverðu starfi í góðu og traustu fyrirtæki þá gæti þetta verið tækifærið!
Vinnutími er frá 8:00-17:00 alla virka daga.
Umsóknarfrestur er til 22.ágúst og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörutínsla
- Vörumóttaka
- Vörupökkun
- Tiltekt og tilfallandi verkefni í útibúi
- Vörutalning
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í vöruhúsi er kostur
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Rík þjónustulund
- Stundvísi, frumkvæði og áreiðanleiki.
- Góð íslenskukunnátta
- Snyrtimennska
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
Advertisement published18. July 2025
Application deadline22. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Bolafótur 1, 260 Reykjanesbær
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionElectronic technicsEletricity distributionElectro-mechanicsElectricianElectricianSalesIndustrial mechanicsCustomer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Vöruhús
Torcargo

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn

Framtíðarstarf í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Lagerstarf
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Lagerstarfsmaður og útkeyrsla óskast í 80-100% starf
bpro

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Fullt starf í þjónustuveri Domino’s
Domino's Pizza

Starfsmaður í vöruhús JYSK
JYSK