BSI á Íslandi ehf.
BSI á Íslandi ehf.
BSI á Íslandi ehf.

Tæknimaður / Skoðunarmaður á skipasviði

BSI á Íslandi auglýsir eftir skoðunarmanni á skipaskoðunarsviði. Viðkomandi aðili mun hljóta þjálfun til að viðhalda og þróa eigin færni og þekkingu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framkvæma skoðanir með tilliti til krafna og reglugerðar. Skipaskoðanir BSI á Íslandi falla undir reglugerð nr. 94/2004, um starfshætti faggiltra skoðunarstofa skipa og búnaðar.
  • Undirbúa skýrslur og skila niðurstöðum.
  • Aðrar úttektir eftir hæfni.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • a) atvinnuskírteini skipstjóra sem heimilar honum að stjórna skipi sem er 600 brúttótonn að stærð eða meira (sbr. STCW-regla II/2) og hafa starfað til sjós í fimm ár að minnsta kosti sem yfirmaður á þilfari;eða
  • b) atvinnuskírteini yfirvélstjóra sem heimilar honum að taka að sér starf um borð í skipi þar sem afl aðalvélbúnaðar er 3.000 kW eða meira (sbr. STCW-regla III/2) og hafa starfað til sjós í fimm ár að minnsta kosti sem yfirmaður í vélarúmi; eða
  • c) lokið prófi sem skipaverkfræðingur/tæknifræðingur, vélaverkfræðingur/tæknifræðingur eða verkfræðingur/tæknifræðingur á sviði siglingamála og unnið sem slíkur í fimm ár að minnsta kosti; eða
  • d) iðnmenntun og meistararéttindi á viðkomandi sviði (svo sem: skipasmíði, plötusmíði, vélvirkjun, rafvirkjun eða rafeindavirkjun) og unnið sem slíkur í fimm ár að minnsta kosti. Skoðunarmaður skal hafa þekkingu á ákvæðum alþjóðasamninga og viðeigandi starfsaðferðum við skoðun á skipum og búnaði þeirra.
Advertisement published2. September 2024
Application deadlineNo deadline
Location
Skútuvogur 1d, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Master craftsmanPathCreated with Sketch.Phone communicationPathCreated with Sketch.Email communicationPathCreated with Sketch.ShipbuildingPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Report writing
Professions
Job Tags