
Nostra
Nostra er þjónustufyrirtæki á þvotta- og ræstingarmarkaði og bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á alhliðarlausn í þeim efnum. Starfsmenn Nostra fá ítarlega þjálfun í að vinna samkvæmt viðeigandi ferlum og verklýsingum og hjá okkur starfar skemmtilegur hópur starfsmanna.

Tækja og vélarmaður óskast
Nostra ræstingar leitar að manni eða konu til þess að sjá um viðhald og viðgerðir á tækjum og vélum í þvottahúsi.
Um er að ræða tilfallandi starf eftir þörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og eftirlit með vélum og tækjum
- Viðgerðir á vélum og tækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðeigandi menntun
Reynsla
Advertisement published15. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Eyrartröð 2A, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Industrial mechanics
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (9)

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Vélamaður á Akureyri
Vegagerðin

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin

Spennandi starf í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Umsjónarmaður verkstæðis
Háskólinn í Reykjavík

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Borstjóri
Vatnsborun ehf