Stracta Hótel
Stracta Hótel
Stracta Hótel

Sumarstarf í gestamóttöku

Hótel Stracta á Hellu leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugt teymi okkar í gestamóttöku yfir sumartímann.

Vinnutíminn er frá kl 15:00 á daginn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og innritun gesta

  • Upplýsingagjöf og aðstoð við gesti

  • Símsvörun og afgreiðsla bókana

  • Samvinna við önnur deildir hótelsins

  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð þjónustulund og jákvætt viðmót

  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð

  • Góð enskukunnátta (önnur tungumál kostur)

  • Reynsla úr sambærilegu starfi

  • Góð tölvufærni (reynsla af bókunarkerfum er kostur)

Advertisement published23. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Gaddstaðir 164955, 850 Hella
Type of work
Professions
Job Tags