
Sumarstarf - Fataverslun
Við erum að leita að jákvæðri og þjónustulundaðri sölukonu í fataverslun okkar.
Starfið er fjölbreytt og felst m.a. í afgreiðslu í verslun, netverslun, framsetningu á vörum og þjónustu við viðskipavini.
Íslenskukunnátta skilyrði
Vinnutími: 11:00-18:00 / 11:00-17:00 mánudaga til föstudaga
Um er að ræða sumarstarf í júní, júlí og ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Móttaka og frágangur á vörum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góðir söluhæfileikar og rík þjónustulund
- Stundvísi og snyrtimennska
- Reynsla af sölu og verslunarstörfum er kostur
- Íslenskukunnátta er skilyrði
Advertisement published26. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Customer checkoutProactiveHonestyPositivityHuman relationsNon smokerIndependencePlanningSalesPunctualProduct presentationCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið

N1 - Reykjanesbær
N1

Sölustjóri
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Duty Level Manager
Costco Wholesale

Major Sale Assistant
Costco Wholesale

Service Assistants
Costco Wholesale

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Sandgerði
Kjörbúðin

Sölu- og þjónustufulltrúi /sumarstarf
MAX1 | VÉLALAND

Kaffihúsastarf
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Góð störf í boði í Olís Borgarnesi frá 1. júní - 31. ágúst
Olís ehf.

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti