
Samhentir Kassagerð hf
Samhentir Kassagerð hf hafa vaxið jafnt og þétt frá stofnun, frá því að vera lítið sprotafyrirtæki í stærsta umbúðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Lykillinn að framgangi fyrirtækisins liggur í góðum tengslum við viðskipavini og birgja félagsins, vönduðu og reynslumiklu starfsfólki ásamt áherslu á gæði og nýjungar.

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð er ein stærsta heildverslun landsins og leitar að öflugum sumarstarfsmanni á vörulager fyrirtækisins. Starfið felur í sér almenn lagerstörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf og þjónusta
- Afgreiðsla á vörum til viðskiptavina
- Móttaka á vörum - tæming gáma
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn samskiptahæfni
- Lyftararéttindi og reynsla af störfum á lyftara kostur
- Reynsla af lagerstörfum kostur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hreint sakavottorð
Advertisement published15. May 2025
Application deadline1. June 2025
Language skills

Required
Location
Suðurhraun 4, 210 Garðabær
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityStockroom workNon smokerPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Nettó Höfn- verslunarstörf
Nettó

Sumar Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Þjónustufulltrúi í hlutastarfi hjá Aha.is – kvöld og helgar
aha.is

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sbarro Akranesi - Óskar eftir öflugu starfsfólki
sbarro

Sumarafleysing á íbúðarkjarnann á Skúlagötu 46
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg ehf.

Hlutastarf í afgreiðslu, símsvörun og sölu
Papco hf

Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.