
Suðurhlíðarskóli
Suðurhlíðarskóli er lítill skóli í hjarta Reykjavíkur, staðsettur við fjöruna í Fossvoginum, skammt frá Nauthólsvík og Öskjuhlíð. Pláss fyrir 60-80 nemendur í 1.-10. bekk.

Suðurhlíðarskóli - stærðfræðikennari
Stærðfræðikennari á mið- og unglingastig óskast til starfa
Laus er til umsóknar staða stærðfræðikennara i í 60% - 80% stöðuhlutfall. Staðan er tímabundin ráðning vegna forfalla frá 1. janúar og út skólaárið.
Suðurhlíðarskóli er sjálfstætt starfandi grunnskóli, staðsettur í Suðurhlíð 36. Nemendur skólans eru 65 talsins, í 1.-10. bekk. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi skólastarf, nám við hæfi hvers og eins, samfélagsþjónustunám og teymisvinnu kennara. Einkunnarorð skólans eru ábyrgð, þátttaka og þjónusta.
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði og góðri fagþekkingu á skólastarfi og skólaþróun og vill vinna í góðu og jákvæðu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk.
- Vinna að þróun skólastarfs með samstarfsmönnum og stjórnendum.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans og tekur þátt í skólaþróunarvinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari
- Menntun og hæfni til kennslu
- Áhugi á að starfa með börnum
- Faglegur metnaður, frumkvæði í starfi og áhugi á skólaþróun
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Mjög góð íslenskukunnátta
Advertisement published3. December 2023
Application deadline17. December 2023
Language skills

Required

Required
Location
Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennara
Vatnsendaskóli

Vilt þú vinna í leikskóla?
Kópasteinn

Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Seljaskóla
Seljaskóli

Aðstoðarforstöðumanneskja í frístundaheimili
Frístundamiðstöðin Miðberg

Viltu koma að kenna?
Hörðuvallaskóli

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Kennari óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg