Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli

Stuðningsfulltrúi í Breiðagerðisskóla 75% starf

Í Breiðagerðisskólaa eru um 350 nemendur í 1. - 7. bekk og um það bil 60 starfsmenn. Grunnstefið í stefnu skólans og lykillinn að góðri menntun barnanna sem stunda nám við skólann felst í samvinnu og samábyrgð allra aðila skólasamfélagsins. Lausnamiðuð hugsun, gott samstarf og skólaþróun eru megin leiðarljósin okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita nemendum stuðning í daglegum athöfnum og námi.
  • Að vera kennurum til aðstoðar með nemendur sem þurfa sértæka aðstoð.
  • Að starfa í stuðnings- og sérkennsluteymi skólans.
  • Að auka færni og sjálfstæði nemenda, námslega og í daglegum athöfnum í samstarfi við foreldra og kennara.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Fagmennska í vinnubrögðum.
  • Reynsla og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
Advertisement published6. August 2025
Application deadline21. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Breiðagerði 20, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags