
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Sjálandsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 80-100% starf.
Sjálandsskóli er heildstæður grunnskóli í Garðabæ. Í skólanum eru 280 nemendur og starfsmenn eru um 60. Í Sjálandsskóla vinna allir starfsmenn saman að því að byggja upp skólastarf sem einkennist af vilja og virðingu og hafa hag nemenda að leiðarljósi. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að starfa að sveigjanlegu skólastarfi í teymisvinnu og samkvæmt skólastefnu Sjálandsskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
- Vinna eftir áætlun sem kennari eða þroskaþjálfi hefur útbúið
- Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögð
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustunda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Uppeldismenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af starfi með börnum og/eða unglingum er kostur
- Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
Advertisement published21. October 2025
Application deadline3. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactivePositivityConscientiousIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Starfsmaður í sérkennslu á leikskólastigi Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Sérkennsla/Atferlisþjálfun
Leikskólinn Sunnuás

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

ÓE leikskólakennara / starfsmaður á deild
Waldorfskólinn Sólstafir

Hamraskóli - laus staða stuðningsfulltrúa
Hamraskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Sérkennsla - snemmtæk íhlutun
Ártúnsskóli

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)