M fitness
M fitness er íslensk íþróttafatalína. Fyrirtækið var stofnað fyrir tveimur árum síðan sem netverslun. Í dag er fyrirtækið með verslun að Lambhagavegi 9, 113 Reykjavík ásamt því að vera með níu söluaðila víðsvegar um landið.
Starfsmaður í verslun og á lager í Rvk
M fitness leitar af kröftugum starfsmanni í 50-100% starf í verslun okkar í Reykjavík. Starfið felur einnig í sér lagerstörf, afgreiðslu netpantana og annað tengt rekstri.
Vinnutími eftir samkomulagi. Verslunin er opin 10:00 - 18 virka daga og annar hver laugardagur 12:00 - 16:00.
Umsækjendur vinsamlega sendið inn ferilskrá ásamt mynd. Meðmæli eru nauðsynleg.
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri
- Vera stundvís
- Með bílpróf á beinskiptan bíl
- Talar íslensku
- Geta hafið störf strax
Advertisement published22. January 2025
Application deadline22. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Stórhöfði 15, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Öryggisvörður
Max Security
Starfsmaður í Verslun
Skartgripaverslunin Jens
Við leitum að fjölhæfum einstaklingi í framtíðarstarf
Computer.is
Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf
50% hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen
Viðgerðir og þjónustumóttaka hjá Samsung
Samsung
Aðstoðarverslunarstjóri Nespresso á Akureyri
Nespresso
Þjónusta í apóteki - Selfoss (Afleysingar- og sumarstarf)
Apótekarinn
Hlutastarf í Fiskverslun
Fiskur og félagar ehf.
Söluráðgjafi - ELKO Akureyri (hlutastarf)
ELKO
Söluráðgjafi - ELKO Akureyri
ELKO