
Læknastofur Reykjavíkur
Læknastofur Reykjavíkur eru staðsettar í glæsilegu húsnæði að Efstaleiti 27c, með móttökur og fullbúnar skurðstofur. Við sérhæfum okkur í lýtaaðgerðum og fegrunarmeðferðum þar sem fagmennska og öryggi eru í fyrirrúmi. Við leggjum ríka áherslu á að veita framúrskarandi, einstaklingsmiðaða þjónustu byggða á faglegri þekkingu og áralangri reynslu. Markmið okkar er að mæta þörfum skjólstæðinga og tryggja jákvæða, örugga og faglega upplifun í hlýlegu og traustu umhverfi.

Starfsmaður í móttöku 80-100% starf
Við leitum að áreiðanlegum, metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi í fjölbreytt og skemmtilegt starf í móttöku. Starfshlutfall er eftir nánara samkomulagi 80-100%.
Ef þú hefur brennadi áhuga á heilbrigðisþjónustu, sérstaklega á okkar starfssvíði og vilt leggja þitt af mörkum í þjónustu skjólstæðinga, þá býðst þér að vera hluti af okkar frábæra teymi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun janúar 2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka símtala, tölvupósta og skilaboða
- Tímabókanir og afgreiðsla
- Upplýsingamiðlun til skjólstæðinga og annara þjónustuaðila
- Aðstoð við inkaup og birgðarhaldi með stjórnendum
- tiltekt og aðstoð við að halda vinnusvæðum snytilegum og örrugum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Góð tölvukunnátta
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum
- Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
- Metnaður og sjálstæði í starfi
- Skipulögð vinnubrögð
Advertisement published24. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Type of work
Skills
Customer checkoutProactiveHonestyPositivityPhone communicationEmail communicationConscientiousIndependencePlanningPunctualTeam workMeticulousnessWorking under pressureCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf

Hresst NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Ævintýragjarnt aðstoðarfólk óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin

Þjónusturáðgjafi
Reykjavíkurborg

Óska eftir konum á 2-2-3 vaktir 🌸
NPA miðstöðin

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast í afleysingu í eitt ár, frá og með janúar 2026
Seigla Sjúkraþjálfun ehf.

Skemmtilegt hlutastarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær

Tanntæknir á tannlæknastofu í Kópavogi
LBE tannréttingar ehf.

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin