
Hlymsdalir Egilsstöðum
Hlymsdalir er félagsmiðstöð, staðsett á Egilsstöðum, þar sem fram fer fjölbreytt félags- og tómstundastarf fyrir íbúa sveitarfélagsins í samstarfi við Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði. Starfsfólk Félagsþjónustunnar annast fræðslu og ráðgjöf við einstaklinga með vikulegri viðveru í Hlymsdölum. Dagskrá félagsstarfsins má nálgast hér á pdf formi.

Starfsmaður í dagþjónustu - tímabundið starf
Um er að ræða 80%-100% tímabundið starf í Hlymsdölum á Egilsstöðum. Unnið er í dagvinnu alla virka daga. Ráðið er í starfið út mars 2026.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Markmið starfsins er að veita notendum í dagþjónustu, félagslegan og persónulegan stuðning ásamt útkeyrslu á mat í hádeginu.
Félagsmiðstöðin Hlymsdalir er til húsa við Miðvang 6, Egilsstöðum. Í Hlymsdölum er starfrækt félagsstarf fyrir eldri borgara skv. lögum um málefni aldraðra.
Næsti yfirmaður er forstöðumaður Hlymsdala.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita dagþjónustunotendum félagslegan og persónulegan stuðning
- Útkeyrsla á mat í hádegi
- Aðstoð við önnur störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Þekking á málaflokki aldraða er kostur
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, hæfileiki til samvinnu, sveigjanleika og tillitssemi
- Frumkvæði í starfi, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi er kostur
- Bílpróf skilyrði
Advertisement published9. July 2025
Application deadline23. July 2025
Language skills

Required
Location
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
Kitchen workProactivePositivityHuman relationsNon smokerIndependencePlanningTeam workNo tobaccoNo vapingCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Matráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Aðstoð í mötuneyti - tímabundin ráðning
Isavia ANS

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Kokkur / Cook
North West Restaurant & Gueshouse

Starfsfólk í umönnunarstörf í haust
Sóltún hjúkrunarheimili

Veitingastaðurinn Efri óskar eftir starfsmanni í eldhús – byrjun strax!
Efri

Nemi / aðstoð í eldhúsi á Fiskmarkaðnum
Fiskmarkaðurinn

Leikskólinn Suðurvellir - mötuneyti
Skólamatur

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Starfsmaður í dagþjónustu - framtíðarstarf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær