
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða drífandi og þjónustulundaðan einstakling til starfa í borðsal heimilisins.Um tímabundið starf er að ræða í 6-8 mánuði.Starfshlutfall er 100% og kemur viðkomandi til með að vinna dagvaktir á virkum dögum sem og ca. tvær helgar í mánuði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn eldhús- og framreiðslustörf
- Þjónusta íbúa og aða þjónustuþega
- Framreiðsla og undirbúningur á mat á matar- og kaffitímum
- Almenn afgreiðsla
- Frágangur og þrif
- Undirbúningur funda og annara uppákoma
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Heiðarleiki og jákvæðni
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Advertisement published30. July 2025
Application deadline9. August 2025
Language skills

Required
Location
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Chef
Delisia Salads

Hamborgarabúlla Tómasar, Vaktstjóri
Hamborgarabúllan

Part time job in cleaning in Reykjavík
AÞ-Þrif ehf.

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Kitchen Help / Cook
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Kokkur óskast í fullt starf / Full time Cook wanted
Ráðagerði Veitingahús