
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Ísafirði
Vegagerðin óskar eftir áreiðanlegum starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum á þjónustustöðinni á Ísafirði.
Unnið er á opnunartíma þjónustustöðvar en starfsfólk sinnir jafnframt bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, vegna eftirlits með færð og vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn dagleg þjónusta og viðhald á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar
- Eftirlit með færð á vegum og upplýsingagjöf um ástand vega
- Vinna við uppsetningu og viðhald umferðarmerkja, vegvísa, stika og vegriða
- Holuviðgerðir og hreinsun ristahliða
- Ýmis vinna í þjónustustöð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Meirapróf æskilegt
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Advertisement published7. January 2026
Application deadline21. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Dagverðardalur 1, 400 Ísafjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Vélamaður á gröfu
Brimsteinn ehf.

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Framleiðslustarf á Dalvík - vaktavinna / Production work in Dalvík - shift work
Sæplast Iceland ehf

Framtíðarstarf í vöruhúsi TDK Foil Iceland ehf, Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Móttökustöðvar í Fjarðabyggð
Kubbur ehf.

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Atvinna í boði
Reykjabúið ehf

Suðumaður á leiðiskóflum- Welder
HD Iðn- og tækniþjónusta

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær