
Sjómannastofan Vör
Sjómannastofan Vör býður uppá hollan og góðan mat í hádeginu á virkum dögum.
Starfsfólk óskast
Við hjá Sjómannastofunni Vör erum að leita að manneskju sem er tilbúin að aðstoða okkur í hádeginu, alla virka daga frá klukkan 10 til 14. Starfið hentar vel fyrir þau sem hafa gaman af því að vera innan um fólk og vilja létt og skemmtilegt starf í notalegu umhverfi.
Hljómar þetta eins og eitthvað fyrir þig? Þá viljum við endilega heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
Þú myndir hjálpa til með uppvask, skera grænmeti og halda salnum snyrtilegum.
Advertisement published25. July 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Hafnargata 9, 240 Grindavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsfólk í sal
Sjávargrillið

Reykjavík: Kokkur eða Matráður óskast / Chef or cook wanted
Íslenska gámafélagið

Starfsfólk í veitingadeild
Hilton Reykjavík Nordica

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Hlutastarf (Njarðvík)
Just Wingin' it

Starfsfólk í sal / Service staff needed
Dímon 11 - Gastrópub

Vaktstjóri í eldhúsi / Sous Chef
Jörgensen Kitchen & Bar

Framlína Hlutastarf / Frontline Part Time
Hvammsvík Sjóböð ehf

Óskum eftir að ráða til okkar skemmtilegt, heiðarlegt og drífandi starfsfólk.
Bláa kannan ehf.

Samlokumeistari Subway
Subway

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Óskar eftir vönum þjónum
Nauthóll