First Water
First Water
First Water

Starfsfólk í laxeldi

Við leitum að hressu fólki í laxeldið okkar í Þorlákshöfn. Um er að ræða spennandi störf í nýjum þekkingariðnaði þar sem velferð laxa er í forgrunni.

Vinnutími er 8-16 virka daga og helgar eftir samkomulagi.

Helstu verkefni:

  • Eftirlit með lífmasa
  • Fóðrun
  • Þrif og sótthreinsun

Helstu kröfur

  • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
  • Stundvísi og vandvirkni
  • Áhugi á dýrum og sjálfbærni
  • Reynsla af fiskeldi er kostur

Nánari upplýsingar veitir Amelía Ósk Hjálmarsdóttir, stöðvastjóri - [email protected]

Umsóknafrestur er til og með 20. apríl

First Water er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt. Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því ríka áherslu á öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks.

Advertisement published3. April 2025
Application deadline20. April 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Laxabraut
Type of work
Professions
Job Tags