
Fastus
Fastus er sölu- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæðavörum og búnaði fyrir fyrirtæki og fagaðila. Höfuðstöðvarnar eru að Höfðabakka 7 í Reykjavík, þar sem öll helsta starfsemi fer fram undir einu þaki: heildverslun, skrifstofur, sýningarsalur, fageldhús, vöruhús, verkstæði og varahlutalager. Þjónustustaðir eru einnig á Akureyri og Selfossi.
Fyrirtækið veitir heildstæða þjónustu með breiðu vöruframboði, faglegri ráðgjöf, uppsetningum og viðhaldi á innfluttum tækjabúnaði.
Söludeildir eru sérhæfðar:
• Fastus heilsa þjónustar heilbrigðisgeirann með lausnum allt frá rekstrarvörum til flókins tækjabúnaðar
• Fastus lausnir þjónustar veitingastaði, hótel og fyrirtæki með borðbúnað, tæki, húsgögn og innréttingar.
• Tæknideildin, Fastus expert, sér um uppsetningu, viðgerðir, viðhald og gæðaheimsóknir.
• Innri þjónusta styður við allar deildir, m.a. í fjármálum, markaðsmálum, gæðamálum, upplýsingatækni, vörustýringu og mannauði.
Dótturfélög Fastus eru HealthCo og Frystikerfi.

Starf á lager
Við óskum eftir kröftugum starfskrafti í teymið okkar á lager Fastus. Um er að ræða almenna vinnu á lager fyrirtækisins, m.a. móttaka og afhending vara, samskipti við viðskiptavini og önnur tengd verkefni. Ef þú nýtur þín í lifandi og hröðu umhverfi, vinnur vel í teymi en getur einnig unnið sjálfstætt – þá erum við að leita að þér!
Um er að ræða framtíðarstarf í 100% vinnu á dagvinnutíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og frágangur á vörum
- Tínsla sölupantana og samskipti við viðskiptavini
- Almenn vinna í vöruhúsi
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni, vinnugleði og rík þjónustulund
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Almenn góð tölvukunnátta
- Þekking/reynsla á Navision er kostur
- Góð færni í íslensku
- Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði
- Hlutverk fyrirtækisins er að styðja við árangur viðskiptavina. Við störfum með aðilum m.a. í heilbrigðisrekstri, veitinga- og ferðaþjónustu.
Advertisement published6. November 2025
Application deadline14. November 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Stockroom workConscientiousPlanningCargo transportation
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.

Lagerstarfsmaður óskast.
Parki

Sölumaður á lagnasviði
Set ehf. |

Starf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Bílstjórar óskast í Reykjanesbæ
Vörumiðlun ehf

Fjarðabyggð - Austurland: Meiraprófsbílstjóri óskast á ruslabíl/krókabíl( C driver wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Starf á lager Pennans, Ásbrú, Rekjanesbæ
Penninn

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates

Lager- og birgðastjóri
Lux veitingar

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur