
Stáliðjan ehf
Stáliðjan er rótgróið fyrirtæki vel útbúið tækjum með mjög fjölbreytta framleiðslu. Verkefnin spanna frá fatasnögum til stórra flóttastiga og allt þar á milli. Hér starfa að meðaltali 14 starfsmenn í 1.400 fermetra húsnæði

Stálsmiður / Suðumaður / Plötuvinna
Vegna góðrar verkefnastöðu óskum við eftir flinkum stálsmiðum sem geta unnið sjálfstætt við ýmiskonar stálsmíði.
Reynsla er skilyrði.
Íslensku eða Enskukunnátta skilyrði.
Einnig höfum við pláss til að bæta við okkur Blikksmið / Plötuvinnusnilling.
Reynsla er skilyrði og notum við mest Amada plötuvinnuvélar
Please do not apply if you do not have experience.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Smíði á handriðum, stigum, húsgögnum og hillum ásamt ýmsu öðru.
Mest smíðað úr svörtu stáli en einnig ryðfrítt og ál.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Járnsmiður, suðumaður, blilkksmiður, Vélvirki, Vélsmiður eða maður vanur járnsmíði
Advertisement published13. August 2025
Application deadlineNo deadline
Salary (hourly)3,500 - 5,000 kr.
Language skills

Required

Required
Location
Smiðjuvegur 5, 200 Kópavogur
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Smiðir í ryðfríu stáli – spennandi tækifæri
Slippurinn Akureyri ehf.

Snillingar á Vélaverkstæði og smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Vélvirkjar/Stálsmiðir-Akureyri
HD Iðn- og tækniþjónusta

Spennandi starf í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Starfsfólk á vaktir í laxeldi
First Water

Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist