Southair
Southair
Southair

SouthAir - Sumarstarf 2025

SouthAir leitar að öflugum einstaklingum fyrir sumarið 2025 í fjölbreytileg og skemmtileg störf við flugvallarþjónustu. SouthAir þjónustar einkavélar og hervélar á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða tímabundið starf í sumar þar sem unnið er á vöktum.

Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Flughlað

Starfssvið:

  • Afgreiðsla flugvéla
  • þjónusta við farþega og áhafnir
  • Hlaða og afhlaða vél
  • Önnur tilfallandi verkefni

Flugumsjón

Starfssvið:

  • Frágangur og undirbúning fyrir komu og brottför flugvéla
  • Almenn þjónusta og upplýsingargjöf
  • Samskipti við flugrekendur, áhafnir og farþega
  • Móttaka beiðna, skráning véla
  • Reikningagerð
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur

Flughlað

Hæfnikröfur:

  • 20 ára lágmarksaldur
  • Góð enskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta
  • Gild ökuréttindi
  • Stundvísi
  • Hreint sakavottorð

 

Flughlað

Hæfnikröfur:

  • 20 ára lágmarksaldur
  • Góð enskukunnátta skilyrði
  • Góð tölvukunnátta
  • Gild ökuréttindi
  • Stundvísi
  • Hreint sakavottorð
Advertisement published7. January 2025
Application deadline18. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags