
Vinnupallar
Vinnupallar ehf. sérhæfa sig í leigu og sölu á vörum og búnaði sem sinnir vinnustaðaöryggi í mannvirkjaiðnaðinum. Vinnupallar ehf. eru með þétt og hnitmiðað vöruúrval og líta svo á að hlutverk fyrirtækisins sé að bjóða hágæða alhliða öryggisbúnað fyrir mannvirkjaiðnaðinn á hagstæðu verði og stuðli þannig að bættri vinnuvernd á Íslandi.

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar ehf leita að drífandi og metnaðarfullum sölu- og þjónustufulltrúa.
Ertu öflugur, árangursdrifinn og elskar að finna lausnir á áskorunum?
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur í starfi eru eiginleikar sem við metum mikils.
Þekking á mannvirkjaiðnaði sem og tengslanet hjálpar, en lærist líka fljótt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Símsvörun og svörun fyrirspurna í gegnum tölvupóst og aðrar samskiptaleiðir.
- Tilboðs-/áætlanagerð
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
- Ökuskírteini
- Lyftarapróf kostur
- Öguð vinnubrögð, stundvísi og gott skipulag
- Jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki
- Góð þekking á samfélagsmiðlum og notkun þeirra í auglýsingatilgangi.
- Þekking á DK kostur
Advertisement published16. November 2025
Application deadline26. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Financial planningProactiveBuilding skillsHuman relationsSales
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ert þú næsti verslunarstjóri dömudeildar Gallerí Sautján?
Galleri Sautján

Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Sölumaður á húsgagnasviði Pennans
Penninn Húsgögn

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Söluráðgjafi í verslun S. Guðjónssonar
S. Guðjónsson

Söluráðgjafi hjá Módern
Módern

Vilt þú láta gott af þér leiða um jólin? Frábærir möguleikar í fjáröflunar- og kynningarstarfi!
Matthildur - samtök um skaðaminnkun

Söluráðgjafi – Heilbrigðissvið Rekstrarvara
Rekstrarvörur ehf