
Ísorka
Ísorka ehf. er leiðandi fyritæki á sviði orkuskipta í samgöngum sem hefur verið leiðandi á lausnum á hleðslu rafbíla.
Ísorka rekur stærsta og snjallasta hleðslukerfi á Íslandi og er í samstarfi með þeim færustu í heiminum.

Sölu- og þjónustufulltrúi hjá Ísorku
Ísorka leitar að metnaðarfullum einstaklingum í starf sem felst í að veita sölu og þjónusturáðgjöf til viðskiptavina Ísorku. Viðkomandi verður hluti af öflugu og árangursdrifnu teymi sem einsetur sér að veita faglega ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu. Um er að ræða fjölbreytt starf á líflegum vinnustað á virkum samkeppnismarkaði.
Almennur vinnutími er 9-17 virka daga.
Ísorka leggur mikið upp úr mannauð og vellíðan í starfi og hefur hlotið viðurkenningu frá Moodup síðastliðin 2 ár fyrir frammúrskarandi árangur í ánægjumælingum starfsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Söluráðgjöf
- Þjónusturáðgjöf
- Tilboðsgerð
- Samskipti við viðskiptavini
- Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Reynsla af sölustörfum
- Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður í starfi
- Góð teymisvinna
- Keppnisskap
- Góð þekking á rafbílum og hleðslustöðvum er kostur
- Þekking á raforku er kostur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
Fríðindi í starfi
- Niðurgreitt mötuneyti
- Afslættir hjá Ísorku og tengdum aðilum
Advertisement published13. March 2025
Application deadline28. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerProactiveHuman relationsAmbitionSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sala og ráðgjöf í verslun.
Dynjandi ehf

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn

Reyndur sölumaður og geimfari
Atmos Cloud

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Ertu hreinræktaður sölumaður?
ÓJ&K - Ísam ehf

Sumarstarf í sölu notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis - 100% Starf
Avis og Budget

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.