
Heilsustofnun NLFÍ
Heilsustofnun NLFÍ er í Hveragerði, sem er lifandi og blómlegur bær, rétt austur af Reykjavík. Um 100 manns starfa á Heilsustofnun og þar er veitt fjölbreytt endurhæfing
fyrir um 1.350 einstaklinga á ári hverju. Endurhæfingin er einstaklingsmiðuð og unnið er í þverfaglegum teymum ólíkra fagstétta. Við meðferð er lögð áhersla á markvissa hreyfingu, hollt mataræði, slökun og hvíld, fræðsla og fagleg ráðgjöf er einnig stór þáttur í starfinu. Kjörorð Heilsustofnunar eru: Berum ábyrgð á eigin heilsu.

Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Heilsustofnun, Hveragerði
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjúkraþjálfun
- Kennsla í hóptímum
- Útigöngur og fræðsla
- Þátttaka í þverfaglegu teymisstarfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Góð þjónustulund og færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu
er í boði hollur og góður matur á vægu verði. Möguleiki er á húsnæði á staðnum og einnig er starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Advertisement published7. July 2025
Application deadline31. July 2025
Language skills

Required
Location
Grænamörk 10, 810 Hveragerði
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (8)

Sjúkraþjálfari á Landspítala í Landakoti - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti
Landspítali

Sjúkraþjálfari
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Aðstoðardeildarstjóri sjúkra- og iðjuþjálfunar - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Bjarg endurhæfing óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara
Bjarg endurhæfing

Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali