Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Starfsemi okkar er fjölbreytt og er markmið okkar að sinna forvörnum og útkallsþjónustu á þjónustusvæði okkar sem nær yfir öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Við sinnum slökkvistarfi skv. lögum um brunavarnir, sjúkraflutningum á svæðinu, almannavörnum, björgun úr sjó, vötnum og utan alfaraleiða ásamt öflugu eldvarnaeftirliti. Starfsfólk okkar er tæplega 200 staðsett á fjórum slökkvistöðum, en á starfssvæði okkar býr 63% allra landsmanna.
Sjúkraflutningar - sumarstarf
Við leitum eftir öflugu fólki óháð kyni og uppruna til að sinna sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Við leitum að starfsfólki sem vill láta gott af sér leiða og vill tilheyra öflugu liði. Umsækjendur verða hafa lokið grunn námi í sjúkraflutningsskólanum (EMT-B). Um er að ræða vaktavinnu. Upphaf og lok starfs tímabils er samkomulagsatriði en í boði er vinna á tímabilinu 15. maí til 15. september þar sem starfsfólk velur sér vaktir út frá framboði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- EMT-B réttindi og starfsleyfi frá landlækni
- Aukin ökurétttindi C1 flokkur
- Góð Íslenskukunnátta
- Góð enskukunnátta, kunnátta á þriðja tungumáli er kostur
- Færni í samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi
- Gott andlegt og líkamlegt heilbrigði
Fríðindi í starfi
- Frí líkamsræktaraðstaða
- Frítt í sund á höfuðborgarsvæðinu
Advertisement published3. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
English
IntermediateRequired
Location
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Verkamaður
Alson
Starfsfólk í þvottahús á Hellu - Laundry house in Hella
Þvottahúsið Hekla ehf.
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
Verkamenn óskast / Laborers wanted
GG Verk ehf
Hlaupari - Höfuðborgarsvæðið og Reykjanes
Terra hf.
Viðhaldsfulltrúi
Kerecis
Múrari/Verkamaður - Reykjanesbæ
Epoxy Gólf ehf.
VEITUSTARFSMAÐUR
Dalvíkurbyggð
Umsjónaraðil TextílLabs Textílmiðstöðvarinnar
Textílmiðstöð Íslands
Starfsfólk á íþróttavöllum
Fjölskyldusvið
Stjórnandi tækja
Rafal ehf.
Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur