
A-stöðin ehf.
A-stöðin er rótgróin leigubifrfeiðarstöð í Reykjanesbæ sem á rætur sínar að rekja til ársins 1948. Á stöðinni starfa í dag 45 leigubifreiðarstjórar og er símaþjónusta stöðvarinnar opin allan sólahringinn. Markmið stöðvarinnar er að veita trausta og ánægjulega þjónustu til okkar viðskiptavina.

Símaafgreiðsla A-stöðin leigubifreiðarstöð Reykjanesbær.
A-stöðin leitar af kraftmiklum og metnaðarfullum einstakling í vaktarvinnu við símsvörun A-stöðvarinna. Um er að ræða þrískiptar vaktir. Í boði er 50-100% staða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun
- Svörun og þjónusta í email samskiptum
- Eftirfylgni og úthlutun ferða
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frammúrskarandi þjónustulund
- Góð íslensku og ensku kunnátta bæði í tali og skrifuðu máli
- Stundvísi
- Góð samskiptahæfni
- Jákvæðni
- Góð tölvukunnátta
- Frumkvæði
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegt vaktarplan
- Fjölskylduvænt fyrirtæki
Advertisement published5. November 2025
Application deadline30. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Fitjabakki 1D, 260 Reykjanesbær
Type of work
Skills
ReliabilityProfessionalismQuick learnerProactiveClean criminal recordPositivityHuman relationsPhone communicationEmail communicationNeatnessPunctualFlexibilityTeam workMeticulousnessWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í grænmetisdeild
Bónus

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Selfossi!
Flügger Litir

Álftanesskóli - mötuneyti
Skólamatur

Leikskólinn Álftaborg - mötuneyti
Skólamatur

Fullt starf í Fiskverslun, Matreiðslumaður
Fiskur og félagar ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Afgreiðslustarf í bakaríi
Brauðgerðarhús

Hlutastarf hjá Sven
Sven ehf

Kanntu að Tikka og Masala? Almennar stöður og vaktstjórar í boði.
Indian Spice

Verslunarstarf eftir hádegi virka daga - Kringla
Penninn Eymundsson