
Leikskólinn Sælukot
Sælukot er eini Nýhúmaníski leikskólinn á Íslandi.
Eini leikskólinn á íslandi sem byggir á hugmyndafræði jóga.
Hann er auk þess fyrsti leikskólinn á Íslandi til að bjóða engöngu uppá Vegan fæði.

Sérkennari
Stuðningsfulltrúi fyrir barn með sérþarfir.Leikskólinn Sælukot auglýsir eftir stuðningsfulltrúa fyrir barn með sérþarfir.Vinnuhlutfall 75-100%
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast barn sem þarfnast sérstakrar athygli og hjálpa því að una sér í leik með öðrum börnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla í umönnun barna á leikskólaaldri og menntun í tengdum námsgreinum.
Ber ábyrgð á og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar í leikskólanum ásamt sérkenslustjóri.
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar er 1 í frídagur í mánuði
Fríar (vegan) grænmetisæta máltíðir
Árlegur heilsuræktarstyrkur þegar þú hefur starfað í 6 mánuði eða Mætingarbónus
Advertisement published4. December 2025
Application deadline10. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Þorragata 1, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólakennari óskast í Krikaskóla
Krikaskóli

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla
Smáraskóli

Leikskólakennari
Leikskólinn Goðheimar

Sérkennari/snemmtæk íhlutun
Leikskólinn Hof

Leikskólinn Naustatjörn: Starfsfólk í leikskóla
Akureyri

Leikskólakennari í leikskólanum Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Leikskólakennari
Heilsuleikskólinn Urriðaból I

Leikskólakennari
heilsuleikskólinn Urriðaból II

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)