Coripharma ehf.
Coripharma ehf.
Coripharma ehf.

Sérfræðingur í þróun á mæliaðferðum

Coripharma óskar eftir öflugum og lausnamiðuðum sérfræðingi til starfa á þróunardeild mæliaðferða. Deildin er hluti af Þróunarsviði Coripharma og sér um að þróa og gilda mæliaðferðir fyrir bæði hráefni og framleiðsluvörur. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á rannsóknarstofu þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, nákvæmni og skil á niðurstöðum innan tilgreindra tímalína. Við leitum að einstaklingi sem nýtur þess að vinna í samhentu teymi sérfræðinga og leggur sitt af mörkum til jákvæðrar og uppbyggilegrar starfsmenningar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun mæliaðferða og þátttaka í þróunarferli nýrra samheitalyfja
  • Gilding HPLC mæliaðferða fyrir hráefni og framleiðsluvörur
  • Útreikningar, frágangur rannsóknarniðurstaðna og skýrslugerð
  • Almenn rannsóknarstofustörf og þátttaka í umbótastarfi innan gæðakerfis og tækjamála
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc. í raunvísindum, sem og M.S.c sem nýtist í starfi
  • Reynsla af HPLC mælingum er kostur
  • Reynsla af vinnu í GMP gæðakerfum er kostur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að tileinka sér nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta ásamt góðri kunnáttu í íslensku og ensku
Advertisement published28. April 2025
Application deadline18. May 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Research papersPathCreated with Sketch.ResearchPathCreated with Sketch.Report writingPathCreated with Sketch.Research data analysis
Work environment
Professions
Job Tags