
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í handaskurðlækningum. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. apríl 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Handaskurðlækningateymið er hluti af bæklunarskurðdeild Landspítala og býður sérgreinin upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Teymið vinnur náið með sjúkra- og iðjuþjálfun þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.
Leitað er eftir sérfræðilækni sem hefur áhuga á að vinna að krefjandi verkefnum, sem dæmi má nefna bráðatilvik, meðfæddar missmíðar og færnibætandi aðgerðir, í umhverfi þar sem fjölbreytni, metnaður og þverfagleg teymisvinna eru í fyrirrúmi með áherslu á umbótastarf og öryggi.
Education and requirements
Íslenskt sérfræðileyfi í handaskurðlækningum
Almenn reynsla og þjálfun í handaskurðlækningum, sérstaklega tengd áverkum/ mjúkvefjum
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg
Responsibilities
Greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni
Þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum og öðrum þeim störfum sem yfirlæknir deildarinnar telur að eigi við
Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni
Advertisement published7. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills

Required
Location
Fossvogur, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Sjúkraliði óskast á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Aðstoðarfólk á bráðamóttöku
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina að Grensási
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þróunarsvið
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Spennandi sumarstörf 2025 á smitsjúkdómadeild fyrir hjúkrunar- og læknanema
Landspítali

Fagstjóri geislalyfjaframleiðslu (responsible person-RP) á Ísótópastofu
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á myndgreiningardeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Spennandi tækifæri fyrir aðstoðarlyfjafræðing eða lyfjafræðing
Landspítali

Sjúkraliði - hlutastarf á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Similar jobs (10)

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilsuvernd óskar eftir sérfræðingum í öldrunarlækningum.
Heilsuvernd

Heilsuvernd óskar eftir að ráða sérfræðinga í lyflækningum
Heilsuvernd