Salaskóli
Salaskóli
Salaskóli

Salaskóla vantar frístundaleiðbeinendur í frístund yngri barna - hlutastarf

Í Salaskóla vantar frístundaleiðbeinendur fyrir skólaárið 2025-2026.

Um er að ræða hlutastörf sem geta hentað vel með námi. Vinnutími virka daga kl. 13:00-16:00/16:30. Ráðning þarf að vera sem fyrst og til loka skólaárs.

Salaskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. árgangi. Í Salaskóla eru um 500 nemendur og um 100 starfsmenn. Í skólanum er faglegt og metnaðarfullt starf undir einkunnarorðunum vinátta - virðing - samstarf, þar ríkir góður starfsandi og boðið er upp á gott starfsumhverfi.

Í starfi frístundaleiðbeinenda felst stuðningur við nemendur í 1.-4. bekk í frístundastarfi eftir að formlegum skóladegi lýkur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hópa- og klúbbastarf með nemendum í fjölbreyttum aðstæðum í frístundastarfi, inni og úti.
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans, áætlunum og verkefnalýsingum
  • Samstarf við alla aðila skólasamfélagins um hagsmuni nemenda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
  • Stundvísi og reglusemi og geta tekið leiðsögn
  • Frumkvæði og jákvæðni
  • Góð tök á íslensku 
Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins.

Advertisement published18. August 2025
Application deadline26. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Versalir 5, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Patience
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags