

Rennismiður.
Við leitum að Rennismið til að starfa á stækkandi renniverkstæði fyrirtækisins.
Cyltech er ungt framsækið fyrirtæki sem býður upp á víðtæka þjónustu í öllu sem við kemur stálsmíði, uppsetningum, framleiðslu, viðhaldsvinnu á vélbúnaði og vinnuvélum.
Cyltech er með starfsstöð í Hafnarfirði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á Tölvustýrðum vélum
- Forritun
- Teiknivinna
- Önnur vélavinna
- Almenn Rennismíði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Sveinsbref er kostur
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Gott vald á íslensku og/eða ensku
Advertisement published7. January 2026
Application deadline7. February 2026
Language skills
IcelandicOptional
EnglishRequired
Location
Íshella 7, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Metal turningIndependencePunctual
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Suzuki utanborðsmótorar, hjól og bílar - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Mössun, þrif og frágangur bíla
Bílastjarnan

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Bifvélavirki / Bílasmiður
Hjólastillingar ehf

Starfsmaður á vatnsdeild Suðurnesjum
HS Veitur hf

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Suðumaður á leiðiskóflum- Welder
HD Iðn- og tækniþjónusta