Rafvirki/kælimaður óskast til starfa
Við leitum að rafvirkja eða kælimanni til að sinna viðhalds- og eftirlitsstörfum. Ekki er krafist sérhæfni, en nýr starfsmaður verður sérþjálfaður. Fjölbreytt starf og samhentur hópur starfsmanna.
Fullum trúnaði er heitið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við loftræsti- og kælikerfi hjá fyrirtækjum og stofnunum á höfuðborgarsvæðinu. Möguleiki að þróast í starfi og axla ábyrgð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafist er sveinsprófs eða reynslu af sambærilegum störfum. Íslenskukunnáttu er krafist. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Fríðindi í starfi
- Verkfæri og vinnufatnaður. Sími og símastyrkur.
Advertisement published13. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Stangarhylur 1A, 110 Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
Type of work
Skills
ElectricianIndependenceJourneyman licenseCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Söluráðgjafi á lýsingabúnaði
Ískraft
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip
Rafvirki/Rafeindavirki
Míla hf
Starfsmenn óskast
Hegas ehf.
Fullstack Software Engineer, Reykjavik
Asana
Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip
Rafvirki/rafvélavirki - Rafmagnsverkstæði
Eimskip
Forskoðun frystigáma
Eimskip
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Rafvirki með reynslu óskast í fjölbreytt verkefni okkar.
Lausnaverk ehf
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka