Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Samveitur Garðabæjar auglýsir eftir pípulagningarmanni eða manni með umtalsverða reynslu af veituframkvæmdum til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að geta sinnt bakvaktaskyldu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og nýlagnir
- Yfirferð á dælubrunnum
- Lagning og uppsetning á nýjum heimæðum
- Viðhald og eftirlit fráveitu
- Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í pípulögnum eða umtalsverð reynsla af veituframkvæmdum
- Þekking á suðu og meðhöndlun stærri plastlagna og tengistykkja
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Þekking á Word og Excel
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Hlunnindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall að upphæð 20.000 kr. eftir 6 mánuði í starfi
- Bókasafnskort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Menningarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Sundlaugarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Árshátíð er starfsmönnum að kostnaðarlausu
- Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Advertisement published4. February 2025
Application deadline18. February 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)
Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar
Viðskiptastjóri
AÞ-Þrif ehf.
Bílstjóri óskast
Patera ehf.
Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð
Verkstjóri í Vinnuskóla - Skemmtilegt starf með ungu fólki
Hafnarfjarðarbær
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Umhirða og þjónusta
Akureyri
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Vinnuhópur við slátt og hreinsun
Akureyri
Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sjúkraflutningar - sumarstarf
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Sumar starfsfólk óskast á Grundartanga
HRT þjónusta ehf.
Starfsfólk í þvottahús á Hellu - Laundry house in Hella
Þvottahúsið Hekla ehf.
Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.