Meitill - GT Tækni ehf.
Meitill - GT Tækni ehf.

Óskum eftir vélvirkjum og/eða stálsmiðum

Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingum í teymið okkar sem hafa reynslu og/eða menntun sem vélvirki eða stálsmiður. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi þar sem hæfni, fagmennska og góð samvinna skipta lykilmáli.

Einnig leitum við af nemum í vélvirkjun eða stálsmíði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Nýsmíði og viðhald á vélbúnaði
  • Stálsmíði, samsetningar og almennt viðhald
  • Uppsetning og þjónusta við tæki og búnað
  • Vinna á verkstæði og á vettvangi eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun sem vélvirki eða stálsmiður (meistara- eða sveinspróf er kostur)
  • Reynsla af suðu og vinnu með málma
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Lausnamiðuð hugsun og góð vinnubrögð
  • Ökuréttindi (B) nauðsynleg
  • Vinnuvélaréttindi eru kostur
Fríðindi í starfi
  • Áhugavert og fjölbreytt starf í framsæknu umhverfi
  • Góður starfsandi og öflugt teymi
  • Ferðir til og frá vinnu frá höfuðborgarsvæðinu, Akranesi og Borgarnesi
Advertisement published24. September 2025
Application deadline10. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Optional
Intermediate
EnglishEnglish
Optional
Basic skills
Location
Katanesvegur 3, 301 Akranes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.WeldingPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Steel constructionPathCreated with Sketch.Steel constructionPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Industrial mechanics
Professions
Job Tags