NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonu

Ég er 35 ára kona búsett í 103 Reykjavík.


Um er að ræða vaktavinnu með rúllandi 12 tíma vöktum.
Frá klukkan 8:00 til 20:00.

Vinnuplanið hljómar t.d. svona:
Vika 1 og 3:
· Vinna mánudag
· Vinna þriðjudag
· Frí miðvikudag
· Frí fimmtudag
· Vinna föstudag
· Vinna laugardag
Vika 2 og 4:
· Frí mánudag
· Frí þriðjudag
· Vinna miðvikudag
· Vinna fimmtudag
· Frí föstudag
· Frí laugardag

Ég er að leita að konu til að aðstoða mig í mínu daglega lífi.

Í þessari vinnu þarft þú (umsækjandi) að keyra bílinn minn á þá staði sem ég fer á.
--> t.d sundæfingar, vinnuna mína, sjúkraþjálfun ofl.
Aðstoða mig við að halda heimili ,
--> t.d að þrífa og innkaup.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf fatlaðra einstaklinga.
Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu.
Hægt er að kynna sér allt um hana á www.npa.is

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vera orðin 20 ára
  • Hreint sakavottorð
  • Bílpróf
  • Reyklaus
  • Áreiðanleg og stundvís
  • Líkamlega sterk
  • Góð aðlögunar- og samskiptahæfni
  • Tala góða Íslensku
Advertisement published23. July 2025
Application deadline23. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.Physical fitnessPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Punctual
Professions
Job Tags