

Óska eftir aðstoðarkonu
Ég er 35 ára kona búsett í 103 Reykjavík.
Um er að ræða vaktavinnu með rúllandi 12 tíma vöktum.
Frá klukkan 8:00 til 20:00.
Vinnuplanið hljómar t.d. svona:
Vika 1 og 3:
· Vinna mánudag
· Vinna þriðjudag
· Frí miðvikudag
· Frí fimmtudag
· Vinna föstudag
· Vinna laugardag
Vika 2 og 4:
· Frí mánudag
· Frí þriðjudag
· Vinna miðvikudag
· Vinna fimmtudag
· Frí föstudag
· Frí laugardag
Ég er að leita að konu til að aðstoða mig í mínu daglega lífi.
Í þessari vinnu þarft þú (umsækjandi) að keyra bílinn minn á þá staði sem ég fer á.
--> t.d sundæfingar, vinnuna mína, sjúkraþjálfun ofl.
Aðstoða mig við að halda heimili ,
--> t.d að þrífa og innkaup.
Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf fatlaðra einstaklinga.
Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu.
Hægt er að kynna sér allt um hana á www.npa.is
- Vera orðin 20 ára
- Hreint sakavottorð
- Bílpróf
- Reyklaus
- Áreiðanleg og stundvís
- Líkamlega sterk
- Góð aðlögunar- og samskiptahæfni
- Tala góða Íslensku












