
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan leitar að framúrskarandi fólki í starf vaktstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Verkefni vaktstjóra eru að aðstoða og styðja við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Vaktaplön og þjálfun
- Verkstýring starfsfólks
- Ábyrgð og umsjón með fjármunum
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Aldurstakmark er 18 ára
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Advertisement published22. September 2025
Application deadline6. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Sölufólk
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf
Flügger Litir

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Starfsfólk í verslun í Kauptúni - helgarstarf
ILVA ehf

Afgreiðslustarf í skartgripaverslun
Gullkúnst

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf