Hreyfing
Hreyfing er staðsett í Glæsibæ og þar er boðið upp á allt það besta sem völ er á á líkamsræktarstöðvum í dag.
Í Hreyfingu er boðið upp á mikið af spennandi nýjungum sem tengjast almennri líkamsrækt og vellíðan. Þar er boðið upp á allt það nýjasta og besta hverju sinni í líkamsrækt ásamt fyrsta flokks snyrti-, nudd og spa meðferðum. Hreyfing er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig þegar kemur að heilsurækt.
Gildi Hreyfingar eru:
Fagleg stendur fyrir það að við höfum metnað til að veita þjónustu af gæðum sem ekki á sér hliðstæðu hér á landi. Við hvetjum hvert annað til að viðhalda yfirburðaþekkingu á okkar sviði til eflingar hópsins og hagsbóta fyrir viðskiptavini.
Hrein þýðir að við leggjum kapp á snyrtimennsku í öllu okkar starfi og það sést á húsnæði okkar og aðstöðu en jafnframt að við erum hrein og bein í framkomu við hvert annað og við viðskiptavini.
Notaleg dvöl í okkar stöð er okkur kappsmál og með persónulegu viðmóti, virðingu og hlýju í samskiptum náum við að búa til umhverfi sem viðskiptavinir kunna að meta og vinnustað þar sem besta fagfólkið vill starfa.
PROFESSIONAL MASSEUSES & MASSAGE STUDENTS
✨PROFESSIONAL MASSEUSES & MASSAGE STUDENTS ✨
Hreyfing spa is looking for ambitious and service- minded professional masseuses & massage students that are passionate about the profession and provide excellent service and experience.
It is requested that the person can start as soon as possible.
Hreyfing spa offers a range of massage, beauty and spa treatments, with a special focus on creating a unique experience every visit.
Hreyfing spa employs a skilled team of professional massage therapists and beauticians who belong to the even larger Hreyfing family.
🌱Contractor payments
🌱Flexible working hours
Advertisement published15. January 2025
Application deadline26. January 2025
Language skills
English
IntermediateRequired
Icelandic
BeginnerRequired
Location
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityAmbitionNon smokerPunctualCustomer service
Professions
Job Tags