
Augljós Laser Augnlækningar
Augljós Laser Augnlækningar er augnlæknastöð sem býður upp á almennar augnlækningar og laseraðgerðir til þess að njóta lífsins án gleraugna. Fyrirtækið er staðsett í Glæsibæ Vesturhúsi á 2. hæð.
Móttökuritari hjá Augljós augnlæknastöð
Við erum framsækið heilbrigðisfyrirtæki sem sérhæfir sig í laseraugnlækningum og almennum augnlækningum. Við auglýsum eftir kraftmiklum og fjölhæfum ritara í 70% starf til að sinna fjölbreyttum verkefnum í krefjandi og skemmtilegu starfsumhverfi. Áhugasamur umsækjandi mun fá þjálfun og fræðslu í samvinnu við reynslumikið samstarfsfólk. Ráðning er frá 1. ágúst 2025 en þjálfun verður búin að fara fram eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka sjúklinga
- Símsvörun, tímabókanir og almenn afgreiðsla
- Sjónsviðsrannsóknir
- Fjölbreytt verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil þjónustulund og áreiðanleiki
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Góð tölvukunnátta
- Áhugi á að læra nýja hluti
- Hæfni til að vinna undir álagi og leysa vel úr viðfangsefnum
Advertisement published12. April 2025
Application deadlineNo deadline
Salary (monthly)1 kr.
Language skills

Required

Required
Location
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Team work
Professions
Job Tags