
Sjónlag
Móttaka og símsvörun afleysing júní 2025 - Júlí 2026
Sjónlag, augnlæknastöð býður upp alla helstu þjónustu er varðar augnheilsu. Markmið Sjónlags er fyrst og fremst að bæta lífsgæði fólks með sérhæfðri þekkingu og nýjustu tækni.
Um er að ræða fullt starf og vinnutími er að jafnaði 8/8:30-16:30.
Sjónlag er starfrækt í björtu húsnæði í Glæsibæ, Álfheimum 74.
Í boði er fjölbreytt starf á líflegum og ört vaxandi vinnustað þar sem áhersla er á persónulega þjónustu við skjólstæðinga ásamt góðri samvinnu milli starfsstétta.
Starfssvið
- Almenn móttaka og símsvörun
- Tímabókanir
- Sala og kassauppgjör
- Undirbúningur aðgerða
- Samstarf við lækna og hjúkrunarfræðinga
- Þróun og mótun á þjónustu við skjólstæðinga
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi hæfni í samskiptum
- Sterk þjónustulund
- Stundvísi
- Góð almenn tölvuþekking
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Menntun sem nýtist í starfi, kostur ef viðkomandi er sjúkraliði
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jónmundur Gunnar Guðmundsson í gegnum netfangið [email protected]. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Áhersla er lögð á að umsóknum fylgi ferliskrá.
Advertisement published15. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionPunctualWrite upCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Sjúkraliði á Hömrum og Eirhömrum - nýtt og spennandi verkefn
Hamrar hjúkrunarheimili

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Aðstoðardeildarstjóri óskast!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Skrifstofumaður - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Verkefnastjóri á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll
Ungmennafélagið Fjölnir

Meðferðaraðili - Heilaörvunarmiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Þjónustufulltrúi fjölskyldusviðs
Fjarðabyggð

Aðstoð í móttöku á sjúkraþjálfunarstofu og ræsting
Bati sjúkraþjálfun

Við leitum að góðum liðsfélaga í verkstæðismóttöku
Hekla

Teymisstjóri í stuðningsþjónustu
Hafnarfjarðarbær