Kópasteinn
Kópasteinn
Kópasteinn

Matráður óskast

Leikskólinn Kópasteinn óskar eftir því að ráða matráð í framtíðarstarf.

Kópasteinn tók til starfa árið 1964. Skólinn er 5 deilda leikskóli í tveimur húsum með 98 börn á aldrinum 1 - 5 ára. Starfað er eftir Aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni, tónlist og málrækt. Gaman saman eru einkunnarorð skólans sem endurspegla starfið og andann í leikskólanum.

Við óskum eftir metnaðarfullum og drífandi matráð sem hefur áhuga á að framleiða næringarríkan og bragðgóðan mat handa okkur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðir hollan og næringaríkan mat fyrir börn og starfsfólk.
  • Framleiðir mat fyrir börn með fæðuofnæmi / óþol.
  • Vinnur samkvæmt því skipulagi sem leikskólastjóri ákveður.
  • Hefur yfirumsjón með störfum aðstoðarmatráðs.
  • Mikilvægt er að eiga gott samstarf við börn og aðra starfsmenn leikskólans.
  • Sinnir þeim verkefnum er varða eldhús, þvottahús sem og kaffistofu sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám í matvælafræði.
  • Þekking á framleiðslu og bakstri.
  • Sjálfstæði, skipulag og metnaður í vinnubrögðum.
  • Hreinlæti og snyrtimennska er skilyrði.
  • Þekking og meðvitund um næringargildi og hollustu matvæla.
  • Þekking á matargerð fyrir börn með bráðaofnæmi og óþol.
  • Stundvísi, sveigjanleiki og jákvæðni.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Góð íslenskukunátta skilyrði.
Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins

Styttri vinnuvika

Advertisement published27. May 2025
Application deadline24. June 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hábraut 1, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Non smokerPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Team work
Work environment
Professions
Job Tags