Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Lögfræðingur

Norðurorka óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf lögfræðings. Um er að ræða nýtt og spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að leiða lögfræðitengd verkefni félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með lögfræðitengdum málefnum í starfsemi Norðurorku
  • Lögfræðileg ráðgjöf innan fyrirtækisins
  • Umsagnir um málefni fyrirtækisins til Alþingis og annarra stjórnsýslustofnana
  • Persónuverndarfulltrúi Norðurorku
  • Samningagerð og umsagnir
  • Vöktun á þróun löggjafar um orku- og veitutengd málefni 
  • Samskipti við hagsmunaaðila, ráðuneyti og opinberar stofnanir 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði
  • Reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu
  • Lögfræðileg starfsreynsla á sviði orku- og veitumála og/eða stjórnsýsluréttar er kostur
  • Þekking og innsýn í lagaumhverfi og starfsemi orku- og veitugeirans er kostur
  • Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
  • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku 
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsueflingarstyrkur
  • Símtækjastyrkur
  • Niðurgreitt mötuneyti
Advertisement published19. February 2025
Application deadline10. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Cand.jur.PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Public administrationPathCreated with Sketch.Independence
Work environment
Professions
Job Tags