
Lindaskóli
Lindaskóli er heildstæður grunnskóli fyrir börn frá 1. – 10. Bekk og er staðsettur við Núpalind 7.
Gildi Lindaskóla eru vinátta, virðing, viska og eiga þau að vera rauði þráðurinn í öllu starfi skólans. Í Lindaskóla er nemandinn í forgrunni í öllu skólastarfi. Leitast er við að skapa nemendum námsumhverfi þar sem hlúð er að hverjum einstaklingi og mismunandi þörfum þeirra. Í skólastarfinu er lögð áhersla á að allir nemendur fái nám við sitt hæfi. Lindaskóli leggur árherslu á að ná þessu markmiði með jákvæðu viðmóti og virðingu fyrir einstaklingnum
Stefna Lindaskóla er velgengi í skólastarfi, fagleg færni og metnaður. Starfsfólk Lindaskóla leggur mikla áherslu á að nemendum líði vel í skólanum og að nemendur leggi sig fram við námið og þau markmið og gildi sem skólinn setur sér.

Lindaskóli óskar eftir dönskukennara skólaárið 2025-2026
Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum kennara til liðs við frábæran hóp starfsfólks í Lindaskóla
Lindaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum um 460 nemendur í 1. -10. bekk og 90 starfsmenn. Þar ríkir góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Lindaskóli leggur rækt við listir og menningu í skólastarfinu. Hann leggur jafnframt áherslu á umhverfismennt og tekur þátt í innleiðingu Barnasáttmálans. Virk heilsuefling er eitt einkenna skólans og hefur til margra ára verið í forystusveit skóla sem hafa tekið þátt í Skólahreysti. Mikil og góð samvinna er milli skólans og heimila í nærumhverfinu. Mikil áhersla er lögð á upplýsingatækni og fjölbreytta kennsluhætti.
Gildi Lindaskóla eru Vinátta, Virðing, Viska.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og réttindi til kennslu
- Reynsla af dönskukennslu á unglingastigi æskileg
- Góð þekking á Mentor, upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu og starfi
- Frumkvæði og metnaður í vinnubrögðum
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi
- Stundvísi og samviskusemi
Advertisement published22. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Núpalind 7, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Leikskólakennari í stöðu deildarstjóra
Leikskólinn Borg

Umsjónarkennari í 1. - 4. bekk skólaárið 2025-26
Smáraskóli

Laus staða kennara á miðstigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Sund- og íþróttakennari í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Laus kennarastaða á unglingastigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Laus störf kennara á yngsta stigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Umsjónarkennari óskast á miðstig næsta skólaár
Helgafellsskóli

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Umsjónarkennari í Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Tónmenntakennara vantar í Salaskóla
Salaskóli

Flataskóli leitar að umsjónakennurum
Flataskóli

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland