
Bastard Brew and Food
Bastard Brew and Food er nýr og spennandi staður, staðsettur þar sem Vegamót var til húsa. Eins og nafnið gefur til kynna fer bjórframleiðsla fram á staðnum. Við erum með fjölbreyttan matseðil og metnaðarfullan kokteilseðil.

Leitum að lífsglöðum og hressum þjónum
Bastard Brew and Food óskar eftir hressum og áhugasömum þjónum í hlutastarf sem hafa brennandi áhuga að vinna á líflegum veitingastað.
Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Ef þú ert metnaðarfullur og ófeiminn einstaklingur og langar að vinna á líflegum og skemmtilegum veitingastað þá erum við að leita að þér. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára.
Um er að ræða hlutastarf þar sem unnið er á virkum kvöldum og aðra hverja helgi.
Advertisement published8. July 2025
Application deadline19. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vegamótastígur 4, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Ambition
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Breakfast / Part-time job
Potturinn og Pannan

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Þjónar - kvöld og helgar
Matarkjallarinn

Retail Sales Assistant and Server
Hard Rock Cafe

Join Our team at Snaps Reykjavík!
Snaps

Yfirþjónn | Food & Beverage Service Team Lead
Black Sand Hotel

Chef
Delisia Salads

Hamborgarabúlla Tómasar, Vaktstjóri
Hamborgarabúllan

Ert þú þjónninn sem við leitum af?
Blik Bistró

Hressir og skemmtilegir þjónar í kvöld og helgar starf.
Public House Gastropub

Leitum að snilling á mexíkóskan veitingastað
El Gringo