Mosfellsbær
Mosfellsbær
Mosfellsbær

Leiðtogi málefna grunnskóla

Við leitum að faglegum og lausnamiðuðum leiðtoga til að styðja við, þróa og byggja upp metnaðarfullt skólastarf í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk í grunnskólum Mosfellsbæjar. Mikilvægt er að viðkomandi hafi brennandi áhuga á skólastarfi, nýsköpun og því hvernig hægt er að efla vellíðan barna og unglinga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innleiðing menntastefnu Mosfellsbæjar í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk
  • Stefnumótun og mótun framtíðarsýnar skólamála
  • Stuðningur, skólaþróun og uppbygging metnaðarfulls skólastarfs
  • Þátttaka í heilsueflingar- og forvarnarstarfi
  • Ábyrgð á og hefur umsjón og eftirlit með grunnskólastarfi í Mosfellsbæ
  • Ráðgefandi við fræðslu- og bæjaryfirvöld vegna skólaþróunar og stefnumótunar í skólamálum auk þess að sinna stjórnsýsluverkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði menntunar- eða uppeldisfræða (B.Ed. próf eða sambærilegt)
  • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
  • Farsæl reynsla af skólastjórnun
  • Yfirburða samskiptahæfni og þjónustumiðuð hugsun
  • Haldbær reynsla af ráðgjöf við skólastjórnendur
  • Þekking og reynsla af notkun BRAVOLesson er kostur
  • Mikið frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góðir skipulagshæfileikar, jákvæðni og víðsýni
  • Gott vald á upplýsingatækni og framsetningu gagna
  • Mjög góð hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli, bæði á íslensku og ensku
Advertisement published9. January 2026
Application deadline19. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags