Into the Glacier
Into the Glacier
Into the Glacier

Leiðsögn/Guide Into the Glacier

Into the Glacier leitar af fólki í leiðsögn. Starfið felst í að sjá um leiðsögn á ferðamönnum sem koma í ferðir hjá Into the Glacier.


Into the Glacier er vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli. Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næststærsta jökli Íslands. Starfið hentar bæði fólki sem býr á Vesturlandi sem og á höfuðborgarsvæðinu þar sem það eru ferðir til og frá Reykjavík daglega. Starfsmönnum er einnig boðið að gista í starfsmannahúsum í Húsafelli í vaktalotum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiðsögn í trukkum
  • Leiðsögn í göngum
  • Innritun ferðamanna
  • Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ensku mælandi
  • Skyndihjálpanámskeið
  • Bílpróf
Advertisement published11. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Klettagarðar 11, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProfessionalismPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.First aidPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags