
Into the Glacier
Into the Glacier er ungt og ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli. Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring.
Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næst
stærsta jökli Íslands.

Leiðsögn/Guide Into the Glacier
Into the Glacier leitar af fólki í leiðsögn. Starfið felst í að sjá um leiðsögn á ferðamönnum sem koma í ferðir hjá Into the Glacier.
Into the Glacier er vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli. Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næststærsta jökli Íslands. Starfið hentar bæði fólki sem býr á Vesturlandi sem og á höfuðborgarsvæðinu þar sem það eru ferðir til og frá Reykjavík daglega. Starfsmönnum er einnig boðið að gista í starfsmannahúsum í Húsafelli í vaktalotum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiðsögn í trukkum
- Leiðsögn í göngum
- Innritun ferðamanna
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ensku mælandi
- Skyndihjálpanámskeið
- Bílpróf
Advertisement published11. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Klettagarðar 11, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProfessionalismPositivityHuman relationsDriver's licenceIndependencePlanningFirst aidPunctualFlexibilityCustomer service
Professions
Job Tags