
Íþróttafélagið Grótta
Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnudeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals.
Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern.

Leiðbeinendur á sumarnámskeiðum Gróttu
Grótta auglýsir eftir einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa sem leiðbeinendur á sumarnámskeiðum félagsins sumarið 2025
Helstu verkefni og ábyrgð
Leiðbeina börnum á sumarnámskeiðum Gróttu í leik og starfi. Samráð og samvinna við börn og starfsfólk. Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk sumarnámskeiða og aðra sem koma að stafi sumarnámskeiðanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur skulu vera 18 ára og eldri (fædd 2007 og eldri).
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Starfstímabil
10. júní -11. júlí og 5.-15. ágúst
Advertisement published19. May 2025
Application deadline28. May 2025
Language skills

Required
Location
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityPunctualTeam work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Kennarar við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Kennarar og starfsfólk óskast til starfa
Leikskólinn Sumarhús

Sérkennsluteymi – leikskólinn Ösp
Leikskólinn Ösp

Kennara vantar við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær