Garðabær
Garðabær
Garðabær

Laus störf við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ

Garðabær auglýsir störf við íþróttamiðstöðina Ásgarð. Um er að ræða tvær stöður, 100% starf í vaktavinnu á tvískiptum vöktum og 64% starf í dagvinnu

Í Ásgarði er rekin almenningssundlaug, fimleikahús, og íþróttasalir. Fimleikadeild, körfuknattleiksdeild og sunddeild eru með sína starfsemi í Ásgarði.

Leitað er að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn ræsting í íþróttamiðstöð
  • Ræsting, umhirða og eftirlit í búningsklefum karla
  • Eftirlit með iðkendum og gestum hússins
  • Sundlaugarvarsla (sundlaugavarðarpróf í boði)
  • Önnur tilfallandi störf við sundlaug og íþróttahús
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
  • Samskiptahæfni við börn og fullorðna
  • Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Hæfileiki og vilji til að vinna með öðrum starfsmönnum
  • Skyndihjálparnámskeið (og sundlaugavarðarpróf), í boði er námskeið
  • Áhugi á íþróttum og heilsurækt
  • Stundvísi, áreiðanleiki og þjónustulund
  • Reyklaus
Advertisement published23. May 2025
Application deadline2. June 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Non smokerPathCreated with Sketch.First aidPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.SwimmingPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags