Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Lagerstarf í virkjunum ON

Við leitum að drífandi og lausnamiðuðum aðila til að sinna fjölbreyttum lagerstörfum á virkjanasvæðum Orku náttúrunnar.

Orka náttúrunnar er leiðandi afl í umhverfisvænum orkuskiptum á Íslandi. Í virkjunum okkar á Hellisheiði, Nesjavöllum og við Andakílsá framleiðum við rafmagn til allra landsmanna og heitt vatn fyrir höfuðborgarsvæðið.

Í starfinu felst lykilhlutverk við að tryggja gott flæði verkefna, allt frá undirbúningi til verkloka.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirsýn yfir lagerstöðu og þjónusta við notendur lagersins
  • Að tryggja hæfilegt magn og aðgengi að rekstrarvörum og varahlutum virkjanareksturs
  • Utanumhald pantana, móttaka og afgreiðsla á lager
  • Umsjón með að skráningar í lagerkerfi séu uppfærðar og áreiðanlegar
  • Þátttaka í umbótarverkefnum sem snúa að bættu öryggi, hagsýni og framsýni í rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af lagerstörfum er ótvíræður kostur og lyftararéttindi sömuleiðis.

Við teljum góða tölvufærni mikilvæga til þess að ná árangri í starfinu og þekking á Dynamics 365 Finance & Operations er mikill kostur.

Starfið krefst skipulagshæfnifrumkvæði og samskiptafærni í bland við ríka þjónustulund og umbótahugsun.

Ef þú tengir við þessa eiginleika og býrð að reynslu sem getur nýst í starfinu þá hvetjum við þig til að sækja um starfið.

Umsókn um starfið skal fylgja ferilskrá.

Advertisement published16. October 2025
Application deadline2. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Forklift licensePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Planning
Work environment
Professions
Job Tags