
Ora
Niðursuðuverksmiðjan ORA hf var stofnuð árið 1952.
Fyrirtækið var smátt í sniðum í upphafi en óhætt er að segja að ORA hafi með árunum unnið sér traustan sess í íslenskri matarmenningu.
Fátt er mikilvægara en gott starfsfólk. ORA hefur frá upphafi státað af góðu og traustu starfsfólki sem hefur víðtæka þekkingu á starfsemi fyrirtækisins og kemur að uppbyggingu þess á hverjum degi.

Lagerstarf
Við leitum að öflugum og hressum einstaklingi til vinnu á lager, og í vinnslu. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, en í síðasta lagi 2. maí nk.
Um tímabundið starf er að ræða í amk 3-4 mánuði, en þó með möguleika á áframhaldandi framtíðar starfi. Vinnutími er 08-16 virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og frágangur á vörum
- Samantekt á pöntunum
- Samskipti við viðskiptavini
- Afhending á hráefnum og umbúðum
- Umsjón og umhirða með lagerhúsnæði
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi skilyrði
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og rík þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur matur fyrir starfsfólk
- Frábært starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta og skemmtilega viðburði allan ársins hring
Advertisement published21. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Vesturvör 12, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PositivityForklift licenseIndependenceCargo transportationCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Starfsmaður á lager
Lýsi

Framtíðarstarf í vöruhúsaþjónustu TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Afgreiðsla, lager og sumarvinna.
Kvarnir ehf

Vörubílstjóri
Fagurverk

Steypuhrærari í Helguvík
Steypustöðin

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá

Starf í vöruhúsi
1912 ehf.

Framtíðartarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Lager- og umsjónarmaður
Blikkrás ehf

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf

Borgarnes - Bílstjóri/bréfberi í sumarstarf
Pósturinn