Pottagaldrar
Pottagaldrar

Kryddframleiðsla, birgðaumsjón og útkeyrsla – fullt starf

Við hjá Pottagöldrum ehf. leitum að öflugum og traustum einstaklingi í fullt starf í kryddframleiðslu. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1989 og leggur áherslu á gæði, nákvæmni og góðan starfsanda.

Um framtíðarstarf er að ræða, starfið er laust frá 11. ágúst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðsla og pökkun á kryddum og kryddblöndum
  • Frágangi í framleiðslu, gæðaeftirlit, skráningar og þrif á vinnustað
  • Umsjón með birgðum
  • Afgreiðsla pantana og útsendinga
  • Tölvu- og símasamskipti við birgja og viðskiptavini
  • Pöntun hráefna og frágangur    
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skipulögð og vönduð vinnubrögð
  • Nákvæmni og hafa auga fyrir smáatriðum
  • Stundvísi, sveigjanleiki og jákvætt viðmót
  • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna með öðrum
  • Grunnþekking á tölvum og tölvupóstsamskiptum
  • Bílpróf nauðsynlegt
Fríðindi í starfi
  • Boðið er upp á léttan mat í vinnunni
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Styrkur í vinnuskóm
  • Styttri vinnutími á föstudögum
Vinnutími

Mán–fim: 08:00–16:00
Fös: 08:00–12:00

Advertisement published12. July 2025
Application deadline27. July 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Basic skills
Location
Dalbrekka 42, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags