Tindar-Tæknilausnir
Tindar-Tæknilausnir

Kerfisstjóri

Tindar-Tæknilausnir vilja bæta við kerfisstjóra til að sinna rekstri tölvu- og tæknimála hjá viðskiptavinum. Starfið felur í sér bæði vinnu á starfsstöð Tinda-Tæknilausna á Selfossi og á vettvangi hjá viðskiptavinum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg.
  • Grunnþekking á netmálum og samskiptaháttum netbúnaðar.
  • Góð þekking á Windows-útstöðvum og skýjalausnum.
  • Þjónustulipurð, bílpróf og jákvætt viðhorf.
  • Góð ritfærni á íslensku og hæfni til að vinna sjálfstætt.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gerð er krafa um þjónustulipurð, reynslu af sambærilegu starfi, ágæta þekkingu sem kerfisstjóri, bílpróf og almennt jákvætt viðhorf. Mikilvægt að umsækjendur tilgreini styrkleika sína í umsókninni.
  • Umsækjandi þarf að vera vel tal- og ritfær á íslensku vegna samskipta og skjölunar í sem kerfishandbækur, verkbókhald og gæðakerfi.
  • Aðeins umsækjendur með hreint sakavottorð koma til greina.
Tindar-Tæknilausnir

Tindar-Tæknilausnir er framsækið fyrirtæki sem veitir víðtæka upplýsingatækniþjónustu fyrir fyrirtæki – allt frá einyrkjum til stærstu og metnaðarfyllstu fyrirtækja landsins í sinni grein. Boðið er upp á þjónustu í kerfisstjórnun með áherslu á öryggi, áreiðanleika, skilvirkni og nýjungar. Markmið er að viðskiptavinir upplifi notalegt viðmót, traust og framleiðni af samstarfi við Tindar-Tæknilausnir.
Lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi þar sem fagmennska, lausnamiðuð hugsun og stöðug þróun eru í forgrunni. Tindar-Tæknilausnir vinna með nýjustu tækni þar sem starfsmenn taka þátt í spennandi verkefnum sem leiða til raunverulegra fram

Advertisement published24. October 2025
Application deadline16. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Gagnheiði 51, 800 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags